Svohljóðandi ályktun var samþykkt á formannafundi SGS á Egilsstöðum föstudaginn 11. september 2015. Formannafundur SGS haldinn á Egilsstöðum 11. september 2015 telur brýnt að endurmeta forsendur […]
Skýrsla Byggðastofnunar um Byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa var birt í dag, 16. September. Í henni koma fram gríðarleg áhrif á tekjur landverkafólks og hugsanlega tekjuskerðingu fólks […]
Á síðu Neytendavaktarinnar Skuldlaus.is var eftirfarandi verðkönnun birt sem gerð var í verslunum í Reykjanesbæ. Það er því dagljóst að við getum haft áhrif á fjármálin […]
Þann 13. október fagnar Starfsgreinasamband Íslands fimmtán ára afmæli sínu. Blásið verður til málþings á Hotel Natura klukkan eitt á afmælisdaginn, þar verður litið yfir farinn […]