Magnús, Friðrik og Karl sem eru í orlofsnefnd félagsins, fóru í gær í skoðunarferð í Hraunborgir og Húsafell. Farið var yfir ástand bústaðanna og hvað þyrfti að gera. Ákvörðun um það tekin síðar.