Gjöf til félagsins

Aðalfundur VSFS 2013
28/05/2013
Kostir þess að vera í stéttarfélagi
25/06/2013
Sýna allt

Gjöf til félagsins

Sigurlína Sveinsdóttir kom á skrifstofu félagsins í dag og færði félaginu að gjöf 4 geisladiska sem heita AFRÍKA söngur dýranna, sem eiginmaður hennar Einar Þorgrímsson er höfundur að.
Diskarnir verða settir í orlofshús félagsins.


Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis færir þeim hjónum kærar þakkir fyrir.



Sigurlína afhendir Magnúsi formanni félagsins diskana


Sjá gjafabréf hér að neðan: