SUMARÚTHLUTUN LOKIÐ
06/05/2009Orlof og orlofsuppbót
18/05/2009Vegna mikilla umræðu um lífeyrissjóði er vert að vekja athygli á sérstökum kynningarmyndböndum, sem búið er að setja inn á fræðslusíðu Landssamtaka lífeyrissjóða www.gottadvita.is
Um er að ræða þrjú kynningarmyndbönd, þar sem leitast er við að svara eftirfarandi spurningum:
- Hvers vegna greiðum við í lífeyrissjóð?
- Hvers vegna viðbótarlífeyrissparnaður?
- Er íslenska lífeyriskerfið eitt það besta í heiminum?
