Hækkun launataxta frá 1.janúar 2014

Kjarasamningar samþykktir
22/01/2014
ORLOFSHÚS UM PÁSKA
20/02/2014
Sýna allt

Hækkun launataxta frá 1.janúar 2014

Launataxtar hækka á félagssvæði Verkalýðs og sjómannafélagi Sandgerðis frá 1. janúar 2014 og nýjir kjarasamningar taka gildi frá sama tíma.
Félagsmenn eru hvattir til að fylgjast með því að þeir fái umsamda launahækkun.


Launataxtar og kjarasamningar eru komnir á heimasíðuna:
Kjarasamningar
Launataxtar