Magnús S. Magnússon formaður VSFS heimsótti í morgun 10. Bekk Grunnskólans í Sandgerði. Flutti hann fyrirlestur um réttindi og skyldur á vinnumarkaði.
Nemendur voru almennt mjög áhugasamir og margar spurningar vöknuðu.
Í lokin fengu nemendur afhentan bæklingin Láttu ekki plata þig.