Kjarasamningar sjómanna samþykktur

Kosning um nýjan kjarasamning sjómanna 12.-16.febrúar
12/02/2024
Orlofshús sumarið 2024
04/03/2024
Sýna allt

Kjarasamningar sjómanna samþykktur

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Sjómannasanbands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem var undirritaður þann 6. febrúar sl. lauk 16.febrúar kl 15:00.

Á kjörskrá voru 1104 og greiddu 592 atkvæði um samninginn eða 53,62%

Af þeim sem kusu sögðu 367 já eða 61,99%, 217 sögðu nei eða 36,66% og auðir og ógildir seðlar voru 8 eða 1,35%

Af þeim sem tóku afstöðu sögðu 62,84% já og 37,16% sögðu nei.

Samningurinn var því samþykktur .