Kjarasamningarnir samþykktir – 89.9% sögðu já.

Sýna allt

Kjarasamningarnir samþykktir – 89.9% sögðu já.

Góð þátttaka var í kosningu félagsmanna í Verkalýðs og sjómannafélagi Sandgerðis um nýgerða kjarasamninga. En félagið viðhafði póstatkvæðagriðslu sem fór fram dagana 13 – 24. maí. Á kjörskrá voru 309 manns og af þeim greiddu 129 atkvæði eða 42% félagsmanna.


Já sögðu 116 eða 89,9%


Nei sögðu 7 eða 5,4%


Auðir og ógildir seðlar voru 6 eða 4,7%


Sjá nánar um atkvæðagreiðslu samninganna hér

Póstatkvæðagreiðsla um aðalkjarasamning SGS og SA 2011.
14/05/2011
Eingreiðsla og orlofsuppbót
26/05/2011