Kjarasamningur milli SSÍ og LÍÚ undirritaður.

Samningur SGS við Launanefnd sveitarfélaga samþykktur
18/12/2008
Sjómenn athugið
23/12/2008
Sýna allt

Kjarasamningur milli SSÍ og LÍÚ undirritaður.

Þann 17. desember 2008 var undirritaður nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Landssambands ísl. útvegsmanna.


Samningurinn er framlenging á síðast gildandi samningi með þeim breytingum sem fram koma í þessum samningi. Atkvæði um kjarasamninginn verða greidd hjá hverju aðildarfélagi fyrir sig og á atkvæðagreiðslu að ljúka fyrir áramót. Í upphafi næsta árs verða atkvæði síðan talin sameiginlega hjá aðildarfélögum SSÍ sem samningurinn. Verði samningurinn samþykktur hækkar kauptrygging og launaliðir frá 1. janúr 2009.


Sjá samninginn


Sjá kaupskrá frá 1. janúar 2009