Kjarasamningur milli SSÍ og SFS undirritaður.

Framtíðin er björt
08/06/2016
VSFS - Logo
LOKUN VEGNA SUMARLEYFA
28/07/2016
Sýna allt

Kjarasamningur milli SSÍ og SFS undirritaður.

Þann 24. júní síðastliðinn var undirritaður kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands annars vegar og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hins vegar. Samningurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki aðildarfélaganna. Samkvæmt samningnum er síðast gildandi samningur framlengdur til 31. desember 2018 með þeim breytingum sem skrifað var undir þann 24. júní síðastliðinn. Samningurinn gildir frá 1. júní 2016. Hér fyrir neðan má sjá samninginn, kynningarefni um samninginn og kaupskrá sem mun gilda verði samningurinn samþykktur. Atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram hjá aðildarfélögum SSÍ og mun standa til 8. ágúst næstkomandi og verða atkvæði um hann talin sameiginlega þann 10. ágúst.

Kjarasamningurinn.

Kynningarefni.

Kaupskrá.