Kjarasamningur sjómanna samþykktur

Breyting á afgreiðslum styrkja vegna náms
05/01/2009
Formannafundur á morgun
22/01/2009
Sýna allt

Kjarasamningur sjómanna samþykktur

Atkvæði um kjarasamninginn milli SSÍ og LÍÚ sem undirritaður var þann 17. desember síðastliðinn voru talin þann 7. janúar. Á kjörskrá voru 1971. Atkvæði greiddu 388 og var niðurstaðan þannig:


Já sögðu 329 eða 84,8% þeirra sem kusu.


Nei sögðu 45 eða 11,6% þeirra sem kusu.


Auðir og ógildir seðlar voru 14 eða 3,6% þeirra sem kusu.


Samkvæmt framansögðu er samningurinn samþykktur.