17 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitafélaga þann 3.júlí síðasliðinn .
Rafræn kosning stóð yfir dagan 5.-17.júlí . Á kjörskrá vofru 3972 manns, 693 greiddu atkvæði eða 17,45%. Já sögðu 584 eða 84,27%. Nei sögðu 72 eða 10,39%. 37 tóku ekki afstöðu eða 5,34%.
Samningurinn var því samþykktur og gildir frá 1.apríl 2024 til 31.mars 2028
Kjarasamningur SGS og SíS 2024-2028