Kjarasamningur við sveitarfélögin

Lausar vikur í orlofshúsum VSFS
29/06/2011
Kjarasamningur við Landssamband Smábátaeigenda
05/07/2011
Sýna allt

Kjarasamningur við sveitarfélögin

Starfsgreinasamband Ísland fyrir hönd aðildarfélaga skrifaði undir nýjan kjarasamning við Launanefnd sveitarfélaga í gærmorgun eftir langar og strangar viðræður.


Samningurinn fer í kynningu í næstu viku en sjá má kynningarbæklinginn hér


Samningurinn er í takt við þá kjarasamninga sem undirritaðir hafa verið undanfarið og má sjá hann í heild sinni hér