Félagsmannasjóður VSFS
18/01/2024Kjarasamningar sjómanna samþykktur
19/02/2024
Nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi var undirritaður 6.feb 2024.
Mikilvægt er að sjómenn kynni sér vel innihald samnings áður en atkvæði um hann eru greidd.
Hér er hægt að nálgast kynningu á helstu atriðum samningsins og þeim breytingum sem gerðar voru og einnig kjarasamninginn.
Atkvæðagreiðslu lýkur 16.febrúar nk. kl.15:00
Athugið að hver einstaklingur getur aðeins kosið einu sinn . Því er mikilvggt að kynna sér samninginn áður en er kosið.
Einnig viljum við benda á að ef einhver félagsmaður hjá okkur telji sig eiga rétt á að vera á kjörskrá að hafa samband við skrifstofu svo hægt sé að laga það og einnig ef þið lendið í vandræðum með að kjósa.