Kostir þess að vera í stéttarfélagi

Gjöf til félagsins
13/06/2013
Vinnuskólinn Sandgerðisbæ
26/06/2013
Sýna allt

Kostir þess að vera í stéttarfélagi

Alþýðusambandið hefur tekið upp nýja þjónustu í miðlun á fréttum og upplýsingum. Stutt viðtöl verða birt hér á síðunni þar sem farið er á einfaldan og skýran hátt yfir þau mál sem efst eru á baugi hverju sinni. Viðtölin, sem vistuð eru á Youtube og alltaf aðgengileg þar, verða einnig birt á Facebook síðu Alþýðusambandsins.


Í nýjasta viðtalinu í netsjónvarpi ASÍ segir Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, frá gildi þess að vera í stéttarfélagi. Tilefnið er útgáfa á nýjum bæklingi sem m.a. er hægt að nálgast hér á heimasíðunni.


Viðtalið við Halldór Grönvold er í netsjónvarpi ASÍ.


Áður höfðu birst viðtöl við:
Henný Hinz hagfræðing ASÍ um átakið Vertu á verði. viðtalið við Henný má sjá hér í netsjónvarpi ASÍ


Fyrsta viðtalið var við Gylfa Arnbjörnsson forseta ASÍ, viðtalið við Gylfa má sjá hér í netsjónvarpi ASÍ