Á mánudaginn 24. október eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
Fyrir þær konur sem vilja taka þátt og komast ekki á Austurvöll ætlar Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis að hafa opið hús og sýna beint frá fundinum.
Formaðurinn ætlar að bjóða uppá rjúkandi kaffi og nýbakaðar vöfflur.
Sjá nánar um daginn á síðu ASÍ hér