Laun hækka vegna hagvaxtarauka

Orlofshús sumarið 2022 – Umsókn
10/03/2022
27/05/2022
Sýna allt

Laun hækka vegna hagvaxtarauka

Líkt og greint var frá nýverið jókst landsframleiðsla á mann um 2,53% á síðasta ári.
Miðað við það hækka taxtalaun samkvæmt lífskjarasamningunum um 10.500 krónur á mánuði en almenn launahækkun er 7.875 krónur á mánuði  frá 1. apríl og koma til greiðslu 1. maí.