Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis í Suðurnesjabæ lýsir upp skammdegið í tilefni 90 ára afmælis félagsins. Félagið færði börnum í Grunnskóla Sandgerðis, Gerðaskóla, Leikskólanum Sólborg og Leikskólanum Gefnarborg endurskinsmerki að gjöf.
Endurskinsmerki er hægt að nálgast á skrifstofu félagsins.
Munum mikilvægi þess að við sjáumst vel myrkinu og notum endurskinsmerki.