Kröfugerðir samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands f.h. aðildarfélaga sinna voru kynntar samninganefndum ríkis og sveitarfélaga í dag og í gær.
Formaður og jafnfram talsmaður samninganefnda vegna kjarasamninga við ríki og sveitarfélög er Signý Jóhannesdóttir, formaður sviðs starfsmanna ríkis og sveitarfélaga.
Samninganefnd SGS gagnvart ríkinu skipa:
Signý Jóhannesdóttir, Stéttarfélag Vesturlands, formaður
Sigurrós Kristinsdóttir, varasviðsstjóri sviðs opinberra starfsmanna, Efling stéttarf.Björn Snæbjörnsson Einingu-Iðju
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, Afli
Kristján Gunnarsson, Vlsf. Keflavíkur
Kolbeinn Gunnarsson, Vlf. Hlíf
Sigurður Bessason, Efling-stéttarfélag
Finnbogi Sveinsbjörnsson, Verkalýðsfélag Vestfirðinga
Halldóra Sveinsdóttir, Báran stéttarfélag
Már Guðnason, Vlf. Suðurlands
Aðalsteinn Baldursson, Framsýn stéttarfélag
Arnar Hjaltalín, Drífandi stéttarfélag
Ásgerður Pálsdóttir, Stéttarfélagið Samstaða
Benoný Benediktsson. Vlf. Grindavíkur
Lárus Benediktsson Vlsf. Bolungarvíkur
Magnús S. Magnússon, Vlsf. Sandgerðis
Sigurður A. Guðmundsson,Vlf. Snæfellinga
Svala Sævarsdóttir Vlf. Þórshafnar
Vilhjálmur Birgisson Vlf. Akraness
Þórarinn G. Sverrisson, Aldan-stéttarfélag
Samninganefnd SGS gagnvart sveitarfélögum skipa formenn þeirra félaga sem veitt hafa SGS umboð til samningsgerðar:
Signý Jóhannesdóttir, Stéttarfélag Vesturlands, formaður
Björn Snæbjörnsson Eining-Iðja
Finnbogi Sveinsbjörnsson, VerkalýðsfélagVestfirðinga
Halldóra Sveinsdóttir, Báran stéttarfélag
Már Guðnason, Vlf. Suðurlands
Arnar Hjaltalín, Drífandi stéttarfélag
Ásgerður Pálsdóttir, Stéttarfélagið Samstaða
Benoný Benediktsson. Vlf. Grindavíkur
Lárus Benediktsson Vlsf. Bolungarvíkur
Magnús S. Magnússon, Vlsf. Sandgerðis
Sigurður A. Guðmundsson,Vlf. Snæfellinga
Þórarinn G. Sverrisson, Aldan-stéttarfélag
Samninganefnd Starfsgreinasambandins vill stuðla að stöðugleika svo að takast megi að auka kaupmátt, skapa ný störf og létta á böli atvinnuleysisins og þeim fjárhagsvanda sem fjölskyldur í landinu glíma við. Almennar launahækkanir verða að koma til framkvæmda strax og gerð er krafa um 200.000 króna lágmarkslaun. Meginmarkmið SGS má lesa í viðhengjum.
Meginmarkmið SGS/ríki
Meginmarkmið SGS/sveitarfélög