Á skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 8 er hægt að kaupa miða í Hvalfjarðargöngin. Verð á miða er 520 kr.