Miðstjórn ASÍ skorar á fjármálaráðherra að greiða atvinnuleitendum desemberuppbót

SGS vísar kjaradeilu við SA til sáttasemjara
09/12/2013
Atvinnulausir fá ekki desemberuppbót!
17/12/2013
Sýna allt

Miðstjórn ASÍ skorar á fjármálaráðherra að greiða atvinnuleitendum desemberuppbót

Miðstjórn ASÍ fjallaði á fundi sínum í gær um þá ákvörðun fjármálaráðuneytisins að greiða atvinnuleitendum enga desemberuppbót eins tíðkast hefur frá árinu 2010. Miðstjórnin skorar á fjármálaráðherra að endurskoða ákvörðun sína og mótaður verður skýr farvegur fyrir um greiðslu desemberuppbótar til handa þessum hópi í framtíðinni.


Heimasíða ASÍ