Starfsgreinasamband Íslands stóð fyrir námskeiði fyrir starfsmenn stéttarfélaganna um uppsagnir á vinnumarkaði. Námskeiðið var haldið að Hótel Hamri í Borgarfirði 25. og 26. febrúar. Magnús og Erla fóru frá Verkalýðs og sjómannafélagi Sandgerðis.
Fjóla Pétursdóttir (Péturs í Hjarðarholti)
Fjóla Pétursdóttir lögfræðingur SGS fjallaði um uppsagnir á almennum vinnumarkaði og á opinberum vinnumarkaði. Einnig var fjallað um ólögmætar uppsagnir og uppsagnir vegna vanefnda á ráðningasamningum.
Sannkallað vetrarveður var þessa 2 daga