Magnús S. Magnússon formaður Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis var kjörinn varamaður sem meðstjórnandi í nýrri framkvæmdastjórn SGS sem kjörin var á nýloknu þingi Starfsgreinasambandsins.
Ný framkvæmdastjórn SGS var kjörin með lófataki á þingi Starfsgreinasambandsins.
Formaður
Kristján Gunnarsson VSFK
Varaformaður
Björn Snæbjörnsson, Eining-Iðja
Flutninga-, bygginga- og mannvirkjasvið
Sviðsstjóri: Már Guðnason, Vlf. Suðurlands
Varamaður: Þorsteinn Kristjánsson, Efling-stéttarfélag
Matvælasvið
Sviðsstjóri : Halldóra Sveinsdóttir, Báran stéttarfélag
Varamaður: Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja
Iðnaðarsvið
Sviðsstjóri: Sverrir Albertsson, AFL Starfsgreinafélag
Varamaður: Sigurey Agatha Ólafsdóttir, Efling-stéttarfélag
Þjónustusvið
Sviðsstjóri: Finnbogi Sveinbjörnsson, VerkVest
Varamaður: Guðjón H. Arngrímsson, VSFK
Svið starfsmanna ríkis og sveitarfélaga
Sviðsstjóri: Signý Jóhannesdóttir, Stéttarfélag Vesturlands
Varamaður: Sigurrós Kristinsdóttir, Efling-stéttarfélag
Meðstjórnendur
Aðalsteinn Á Baldursson, Framsýn stéttarfélag
Hjördís Þ. Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag
Kolbeinn Gunnarsson, Vlf. Hlíf
Sigurður Bessason, Efling-stéttarfélag
Ásgerður Pálsdóttir, Stéttarfélagið Samstaða
Vilhjálmur Birgisson, Vlf. Akraness
Varamenn
1. Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag
2. Linda Baldursdóttir, Vlf. Hlíf
3. Matthildur Sigurjónsdóttir, Eining-Iðja
4. Jódís Sigurðardóttir, Efling-stéttarfélag
5. Sigurður Guðmundsson, Vlf. Snæfellinga
6. Magnús S. Magnússon, Vlf. og sjómannafél. Sandgerðis
Endurskoðendur
Fanney Friðriksdóttir, Efling-stéttarfélag
Ólafur Pétursson, Vlf. Hlíf
Varamaður: Benoný Benediktsson, Vlf. Grindavíkur