Nýjar leiguíbúðir Bjargs íbúðarfélags í Trölladal, Reykjanesbæ

LOKAÐ 8.og 9.okt
06/10/2025
Sýna allt

Nýjar leiguíbúðir Bjargs íbúðarfélags í Trölladal, Reykjanesbæ

30 nýjar íbúðir eru eru nú í byggingu í Trölladal, Reykjanesbæ.

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis er eitt af aðildarfélögum Bjargs, og hafa félagsmenn því aðgang að þessum íbúðarmöguleika

Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar í júlí 2026, nánari upplýsirngar um úthlutun og upphaf leigu hér

Íbúðirnar eru 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja.

Gæludýrahald er heimilt í íbúðunum á jarðhæðum, nánari reglur Bjargs um gæludýrahald hér

Hvetjum við félagsmenn að kynna sér þetta nánar Bjarg íbúðarfélag