Nýr framkvæmdastjóri

Atvinnuleysi var 6,6% í júlí
15/08/2011
Málþing um tengsl atvinnulífs við starfsendurhæfingu, þjálfun og nám á vinnustöðum
14/09/2011
Sýna allt

Nýr framkvæmdastjóri

Starfsgreinasamband Íslands hefur ráðið Kristján Bragason,  tímabundið til starfa sem framkvæmdastjóra. Kristján er vinnumarkaðsfræðingur og hefur mikla reynslu af verkalýðsmálum, en hann starfaði m.a. sem framkvæmdastjóri SGS á árunum 2000-2003 og sem sérfræðingur hjá Verkamannasambandi Íslands 1996-2000.