NÝR KJARASAMNINGUR AÐILDARSAMTAKA ASÍ SAMÞYKKTUR

Stuðningsyfirlýsing
25/02/2016
Nýr kauptaxti SGS og SA
29/02/2016
Sýna allt

NÝR KJARASAMNINGUR AÐILDARSAMTAKA ASÍ SAMÞYKKTUR

Sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna aðildarsamtaka ASÍ um kjarasamning milli aðildarsamtaka ASÍ og SA frá 21. janúar 2016 lauk kl. 12 á hádegi í gær. Já sögðu 9.274 eða 91,28%. Nei sögðu 832 eða 7,81%. Auðu skiluðu 97 eða 0,91%. Kjarasamningurinn var því samþykktur. Á kjörskrá voru 75.635. Atkvæði greiddu 10.653 eða 14,08%.