Nýr kjarasamningur samþykktur

Kosning – Głosowanie – Vote
12/12/2022
Orlofshús um páska – umsókn
06/02/2023
Sýna allt

Nýr kjarasamningur samþykktur

Nýgerður kjarasamningur Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis og 16 annarra aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta í öllum félögunum.

Hjá VSFS var samningurinn samþykktur með 81,82% greiddra atkvæða, 18,18% sögðu nei og 0% tóku ekki afstöðu.  Þegar öll félögin eru skoðuð saman, var samningurinn samþykktur með 86,71% atkvæða. Samningurinn gildir frá 1. nóvember.

Niðurstaða atkvæðagreiðslu

Nýr kjarasamningur samþykktur