Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur fest kaup á nýju orlofshúsi að Hraunbrekkum í Húsafelli. Húsið er 61 m2 að stærð með svefnlofti. Verið er að gera húsið klárt til útleigu og verður það auglýst síðar þegar það verður tilbúið til útleigu.
Nýjar myndir verða settar inn fljótlega.