Opinn fundur ASÍ um vaxtamál var haldinn á Grand hótel Reykjavík 8. desember undir yfirskriftinni Hvað kostar krónan heimilin í landinu?
Hér má sjá erindi Ólafs Darra Andrasonar deildarstjóra hagdeildar ASÍ,
Hvað kostar sveigjanleg króna heimilin í landinu?
Hér má sjá erindi Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ,
Hvernig getum við tryggt heimilum lægri vexti af húsnæðislánum?