Opinn fundur ASÍ sem haldinn var 1. desember sl.

Framkvæmdastjóri SGS í heimsókn
01/12/2011
Opinn fundur ASÍ frá 8. desember
12/12/2011
Sýna allt

Opinn fundur ASÍ sem haldinn var 1. desember sl.

Opinn fundur ASÍ um vexti og lánamál haldinn á Grand hótel Reykjavík 1. desember 2011 undir yfirskriftinni Eru háir vextir og verðtrygging náttúrulögmál á Íslandi?


Erindi Ólafs Darra Andrasonar deildarstjór hagdeildar ASÍ, Háir vextir, óstöðugur gjaldmiðill og agaleysi, má sjá hér.


Erindi Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ, Hvernig höfum við aðlagað okkur að háum vöxtum?, má sjá hér.