Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leigu orlofshúsa um páskana 2025
Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á skrifstofu félagsins og fylla út umsókn.
Eftirtalin orlofshús félagsins eru til leigu um páskana:
Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 9. mars nk.
Við úthlutun verður farið eftir punktastöðu félagsmanna.
Einnig eru Verk Vest, Aldan Verkalýðsfélag Snæfellinga ásamt Verkalýsðs og sjómannafélagi Sandgerðis með íbúð á Spáni til leigu, íbúðin er í úthverfi Alicante sem heitir Los Arenals
Fyrir bókanir eða frekari upplýsingar þarf að snúa sér til skrifstofu Verk Vest á Ísafirði. Sími 456-5190 virka daga frá kl.08.00 – 16.00 eða senda tölvupóst [email protected] .