Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til 2. apríl.
Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á skrifstofu félagsins og fylla þar út umsókn.
Orlofshús félagsins eru eftirtalin:
1 hús Þverlág Flúðir
1 hús Minni Borgir
1 hús í Húsafelli
1 íbúð á Akureyri
1 íbúð á Spáni, (umsóknir á Spán í síma 456-5190)
Nánari upplýsingar um Spán hér
Við úthlutun verður farið eftir punktastöðu félagsmanna.