Umsókn um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til 1.apríl.
Orlofshús félagsins eru eftirtalin:
1 hús Þverlág Flúðir
1 hús Minni Borgir
1 hús Húsafell
1 íbúð Akureyri
Íbúð á Spáni (umsóknir um Spán í síma 456-5190)
Nánari upplýsingar um Spán hér
Hér er umsóknareyðublað til útprentunar en einnig hægt að koma við og fylla út umsókn.
Við úthlutun verður farið eftir punkrtastöðu félagsmanna.
Orlofsnefnd Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis