Orlofshús til sölu

Orlofsuppbót/persónuuppbót 2020
05/05/2020
Frír aðgangur að námskeiðum
25/05/2020
Sýna allt

Orlofshús til sölu

Hraunborgir

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur ákveðið að setja orlofshúsin í Hraunborgum í sölu.
Félagið á 2 orlofsbústaði í Hraunborgum, Sandgerðisvör nr. 18 og Sölvhólsvör nr. 17.
Þetta eru A-bústaðir á tveimur hæðum.  Á neðri hæð er stofa eldhús og salerni og sturta.  Á efri hæð er svefnaðstaða fyrir 6 og 1 barnarúm.
Góðar verandir eru við bústaðina með heitum potti.
Í göngufæri frá bústöðunum er þjónustumiðstöð,  þar er sundlaug ásamt heitum pottum, snókerborði og minigolfi. Við þjónustumiðstöðina er 6 holu golfvöllur.
Stutt er í einn besta golfvöll landsins, Kiðjabergsvöllinn.

Sjá myndir hér:
https://vsfs.is/myndasafn/gallery/hraunborgir/

Nánari upplýsingar veitir Magnús í síma: 898-7759.
Netfang: [email protected]