ORLOFSHÚS UM PÁSKA

Hækkun launataxta frá 1.janúar 2014
30/01/2014
NORDISK FORUM – Er það eitthvað fyrir þig?
27/02/2014
Sýna allt

ORLOFSHÚS UM PÁSKA

Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana:


2 hús í Hraunborgum
2 hús í Húsafelli
og 1 íbúð á Akureyri


Umsóknarfrestur er til og með 16. mars


Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 8.
Einnig á heimasíðu félagsins: sjá hér


Við úthlutun verður farið eftir punktastöðu félagsmanna.



Orlofsnefnd Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis