Frestur til að sækja um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til miðvikudagsins 30. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á skrifstofu félagsins og fylla þar út umsókn. Orlofshús félagsins eru eftirtalin: 2 hús í Hraunborgum Félagið keypti nýtt hús síðastliðið haust sem er staðsett að Hraunbrekkum í Húsafelli. Við úthlutun verður farið eftir punktastöðu félagsmanna. Orlofsnefnd Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis.
2 hús í Húsafelli
og 1 íbúð á Akureyri.
Íbúð að Tjarnarlundi á Akureyri
Kiðárbotnar í Húsafelli
2 hús í Hraunborgum í Grímsnesi
Hraunbrekkur í Húsafelli