Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis vill minna launafólk á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót.
Orlofsuppbót á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2016 kemur til greiðslu þann 1. júní nk. hjá þeim sem starfa á almennum vinnumarkaði eða hjá ríkinu.
Orlofsuppbót 2016 er 44.500.
Hinn 1. maí ár hvert skal starfsmaður hjá sveitafélagi sem er í starfi til 30. apríl fá greidda eingreiðslu, orlofsuppbót, er miðast við fullt starf næstliðið orlofsár.
Orlofsuppbót 2016 er 44.500.
Greitt skal hlutfallslega miðað við starfshlutfall og starfstíma
Þessar upphæðir miðast við þá sem eru í 100% starfi.