Starfsfólk á almennu vinnumarkaði: Fullt ársstarf telst vera 45 vikur eða meira fyrir utan orlof. Þeir sem hafa verið samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum miðað við 30. apríl sl. eða í starfi fyrstu vikuna í maí eiga rétt á uppbót.
Starfsfólk ríkis og sveitarfélaga: Þeir sem hafa starfað 13 vikur samfellt á orlofsárinu eða eru/voru í starfi til 30. apríl eiga rétt á uppbót.
Orlofsuppbót á að koma til greiðslu þann 1. júní næstkomandi hjá þeim sem starfa á almennum vinnumarkaði eða hjá ríkinu, en 1. maí hjá starfsfólki sveitarfélaga.
Sjá nánar hér