18/11/2019
Orlofshúsið í Hraunborgum var að losna frá 20. desember til 27. desember. Fyrstur kemur fyrstur fær.
13/11/2019
Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis í Suðurnesjabæ lýsir upp skammdegið í tilefni 90 ára afmælis félagsins. Félagið færði börnum í Grunnskóla Sandgerðis, Gerðaskóla, Leikskólanum Sólborg og Leikskólanum […]
11/11/2019
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur fest kaup á Orlofshúsi að Þverlág 10 Flúðum. Orlofshúsið er hið glæsilegasta í alla staði með fallegu útsýni yfir sveitina. Húsið […]
24/10/2019
7. þing Starfsgreinasambands Íslands var sett á Hótel Reykjavík Natura í dag 24. október kl.10.00, og mun standa yfir í tvo daga. Þingið hefur æðsta vald í […]
16/10/2019
Stjórnir og trúnaðarmenn stéttarfélaganna í Suðurkjördæmi sendu frá sér eftirfarandi ályktun vegna vinnubragða samninganefndar sveitarfélaganna gagnvart kjarasamningaviðræðum sem nú eru í gangi:
10/09/2019
Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefndir Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar – stéttarfélags hafa undirritað samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar aðila þar sem stefnt er að gerð nýs […]
04/07/2019
Það eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsum félagsins í sumar Sjá hér Fyrstur kemur fyrstur fær. Um laus tímabil í íbúðinni á Spáni má sjá hér
03/07/2019
Undanfarna mánuði hefur Starfsgreinasamband Íslands (SGS), ásamt Eflingu stéttarfélagi, átt í kjarasamningsviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna félagsmanna sinna sem vinna hjá sveitarfélögum, öðrum en Reykjavíkurborg. […]
20/06/2019
Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur um ákvæðisvinnu við línu og net. Samningurinn er milli Starfsgreinasambands Íslands annars vegar og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða hins […]
29/05/2019
Sendum öllum sjómönnum landsins og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir með daginn.