18/11/2019
Hraunborgir

Orlofshús losnar um jól

Orlofshúsið í Hraunborgum var að losna frá 20. desember til 27. desember.  Fyrstur kemur fyrstur fær.
13/11/2019

Verum sýnileg í skammdeginu!

Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis í Suðurnesjabæ lýsir upp skammdegið í tilefni 90 ára afmælis félagsins.  Félagið færði börnum í Grunnskóla Sandgerðis, Gerðaskóla, Leikskólanum Sólborg og Leikskólanum […]
11/11/2019

Nýtt Orlofshús VSFS

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur fest kaup á Orlofshúsi að Þverlág 10 Flúðum. Orlofshúsið er hið glæsilegasta í alla staði með fallegu útsýni yfir sveitina. Húsið […]
24/10/2019

7. þing Starfsgreinasambands Íslands

7. þing Starfsgreinasambands Íslands var sett á Hótel Reykjavík Natura í dag 24. október kl.10.00, og mun standa yfir í tvo daga. Þingið hefur æðsta vald í […]
16/10/2019

Skammist ykkar!

Stjórnir og trúnaðarmenn stéttarfélaganna í Suðurkjördæmi sendu frá sér eftirfarandi ályktun vegna vinnubragða samninganefndar sveitarfélaganna gagnvart kjarasamningaviðræðum sem nú eru í gangi:
10/09/2019

Samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar undirritað

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefndir Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar – stéttarfélags hafa undirritað samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar aðila þar sem stefnt er að gerð nýs […]
04/07/2019

Lausar vikur í orlofshúsum VSFS

Það eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsum félagsins í sumar Sjá hér Fyrstur kemur fyrstur fær. Um laus tímabil í íbúðinni á Spáni má sjá hér
03/07/2019

Sveitafélögin skilja sína lægst launuðu starfsmenn eftir eina úti í kuldanum

Undanfarna mánuði hefur Starfsgreinasamband Íslands (SGS), ásamt Eflingu stéttarfélagi, átt í kjarasamningsviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna félagsmanna sinna sem vinna hjá sveitarfélögum, öðrum en Reykjavíkurborg. […]
20/06/2019

Nýr kjarasamningur við landssamband smábátaeiganda og samband smærri útgerða

Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur um ákvæðisvinnu við línu og net. Samningurinn er milli Starfsgreinasambands Íslands annars vegar og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða hins […]
29/05/2019

Sjómannadagurinn 2019

Sendum öllum sjómönnum landsins og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir með daginn.