04/04/2019

Innlegg ríkisstjórnarinnar í kjarasamninga – helstu atriði

Eftir viðræður við verkalýðshreyfinguna og atvinnurekendur undanfarna daga og vikur kynnti ríkisstjórnin innlegg sitt til að liðka fyrir gerð kjarasamninga í gær. Aðgerðirnar munu nýtast best […]
04/04/2019

Nýr kjarasamningur við SA undirritaður

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Helstu atriði nýs kjarasamnings Kjarasamningarnir gilda frá 1. apríl 2019 – 1. […]
27/03/2019
VSFS - Logo

Tillaga stjórnar vegna aðalfundar VSFS 2019

Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis hefur sent frá sér tillögu að lista samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin leggur fram tillögu að lista til stjórnar og nefnda VSFS. […]
20/03/2019

Orlofshús 2019

Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til  17. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á skrifstofu […]
19/03/2019

Mikill meirihluti hlynntur því að láglaunafólk fái meiri skattalækkun

Ný skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands sýnir að 83% Íslendinga eru hlynntir því að launafólk með heildartekjur undir 500 þús. kr. á mánuði fyrir […]
18/03/2019
Starfsgreinasamband Íslands

Starfsgreinasambandið slítur kjaraviðræðum

Starfsgreinasamband Íslands hefur ákveðið að slíta kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins eftir árangurslausan fund hjá ríkissáttasemjara í dag. Síðastliðin föstudag samþykkti samninganefnd Starfsgreinasambandsins einróma að ef ekki […]
08/03/2019

Starfsgreinasamband Íslands tekur ákvörðun um áframhald kjaraviðræðna

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur samþykkt að halda viðræðum áfram við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning og verður viðræðum haldið áfram eftir helgi. Aðilar hafa fundað nánast […]
28/02/2019

Sveitafélög sýni ábyrgð – Ályktun samninganefndar SGS

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands skorar á sveitarfélög landsins að standa undir þeirri ábyrgð sem þau bera vegna kjarasamninga. SGS krefst þess að sveitarfélögin haldi aftur af kostnaðarhækkunum […]
04/02/2019

Orlofshús um páska – Umsókn

Umsókn um vikuleigu í orlofshúsum félagsins um páskana er til mánudagsins 4. mars n.k. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að […]
31/01/2019

Mikilvægur áfangi í baráttunni gegn brotastarfsemi

Brotastarfsemi á borð við kennitöluflakk og mansal er óásættanleg meinsemd á íslenskum vinnumarkaði. Slík háttsemi hefur alvarleg og víðtæk áhrif fyrir launafólk, atvinnulífið og samfélagið allt […]