31/01/2019
Brotastarfsemi á borð við kennitöluflakk og mansal er óásættanleg meinsemd á íslenskum vinnumarkaði. Slík háttsemi hefur alvarleg og víðtæk áhrif fyrir launafólk, atvinnulífið og samfélagið allt […]
28/01/2019
Sumarhús Verkalýðs og sjómannfélags Sandgerðis á Spáni er laust til bókana fyrir sumartímabil 2019. Leigutímabil að sumri eru tvær vikur og vilji fólk vera lengur er […]
24/01/2019
Starfsgreinasambandið vill minna félagsmenn, sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum, á sérstaka eingreiðslu sem á að greiðast þann 1. febrúar næstkomandi. Kr. 42.500 hjá sveitarfélögunum […]
03/12/2018
31. þingi Sjómannasambands Íslands var frestað um óákveðinn tíma þann 12. október síðastliðinn vegna óvissu um framtíð sambandsins. Þrjú sjómannafélög innan SSÍ voru í viðræðum um […]
03/12/2018
Flosi Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Tekur hann til starfa á næstu vikum. Flosi býr að víðtækri reynslu úr atvinnulífinu en hann er húsasmiður […]
26/11/2018
Svona getur þú lækkað bankakostnaðinn þinn Flest viljum við komast hjá óþarfa kostnaði ef hægt er. Gjöld bankanna hafa hækkað tölvert undanfarin ár eins og kom […]
15/11/2018
Desemberuppbót fyrir árið 2018 Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Full desemberuppbót árið 2018 hjá þeim sem vinna […]
29/10/2018
Á 43. þingi ASÍ sem lauk á föstudaginn síðasta var Drífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ. Atkvæði í kjöri til forseta Alþýðusambands Íslands féllu þannig að […]
24/10/2018
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufundi sem fram fara víða um land. Kjörorðin í ár […]