28/01/2019
Spánn Altomar III í Los Arenales

Orlofshús VSFS á Spáni – Sumarbókanir

Sumarhús Verkalýðs og sjómannfélags Sandgerðis á Spáni er laust til bókana fyrir sumartímabil 2019. Leigutímabil að sumri eru tvær vikur og vilji fólk vera lengur er […]
24/01/2019

Eingreiðsla fyrir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga

Starfsgreinasambandið vill minna félagsmenn, sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum, á sérstaka eingreiðslu sem á að greiðast þann 1. febrúar næstkomandi.   Kr. 42.500 hjá sveitarfélögunum […]
20/12/2018

Jólakveðja

03/12/2018

31. Þing SSÍ

31. þingi Sjómannasambands Íslands var frestað um óákveðinn tíma þann 12. október síðastliðinn vegna óvissu um framtíð sambandsins. Þrjú sjómannafélög innan SSÍ voru í viðræðum um […]
03/12/2018

Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands ráðinn

Flosi Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Tekur hann til starfa á næstu vikum. Flosi býr að víðtækri reynslu úr atvinnulífinu en hann  er húsasmiður […]
26/11/2018

Lækkaðu bankakostnaðinn þinn – góð ráð

Svona getur þú lækkað bankakostnaðinn þinn Flest viljum við komast hjá óþarfa kostnaði ef hægt er. Gjöld bankanna hafa hækkað tölvert undanfarin ár eins og kom […]
15/11/2018

Desemberuppbót 2018

Desemberuppbót fyrir árið 2018 Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Full desemberuppbót árið 2018 hjá þeim sem vinna […]
29/10/2018

Drífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ

Á 43. þingi ASÍ sem lauk á föstudaginn síðasta var Drífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ.  Atkvæði í kjöri til forseta Alþýðusambands Íslands féllu þannig að […]
24/10/2018

Kvennafrí 2018 – Verkfall

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufundi sem fram fara víða um land. Kjörorðin í ár […]
15/10/2018

31. þing Sjómannasambands Íslands

Þing Sjómannasambands Íslands eru haldin annað hvert ár og er árið 2018 þingár hjá sambandinu. Þingið að þessu sinni var haldið dagana 11. og 12. október […]