11/10/2018

Starfsgreinasambandið birtir kröfur sínar

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur birt kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga. Kröfugerðirnar snúa annars vegar að stjórnvöldum og hins vegar að atvinnurekendum. Kröfurnar mótuðust á fundum í verkalýðsfélögum og á […]
08/10/2018

Öll aðildarfélögin veita umboð

Öll 19 aðildarfélög Starfsgreinasambandsins hafa veitt sambandinu samningsumboð og munu félögin því koma sameinuð að gerð kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins, en núgildandi samningar renna út um […]
10/09/2018

Félagsleg undirboð og brotastarfsemi verði ekki liðin á vinnumarkaði

Formenn aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands komu saman til fundar á Akureyri föstudaginn 7. september og tóku sérstaklega fyrir eftirlit með félagslegum undirboðum og brotastarfsemi á vinnumarkaði. Þá […]
05/09/2018

Vilt þú hafa áhrif?

Ágætu félagsmenn  Nú er vinna hafin að  kröfugerð fyrir komandi kjarasamninga og óskum við eftir ykkar áherslum í þá vinnu. Í viðhengi er könnun sem við […]
03/09/2018

Búið að greina vandann – tími aðgerða runninn upp

Fyrir ári birti hagdeild Alþýðusambandsins skýrslu um þróun á skattbyrði launafólks á síðastliðnum tveimur áratugum. Niðurstöður þeirrar úttektar voru í meginatriðum þær að skattbyrði launafólks hefur […]
09/08/2018

Drífa Snædal gefur kost á sér til forseta ASÍ

Eftirtalin stéttarfélög í Suðurkjördæmi (innan SGS) lýsa yfir fullum stuðningi við framboð Drífu Snædal framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands til forseta Alþýðusambands Íslands á þingi Alþýðusambands Íslands þann […]
20/06/2018

Íbúð á Akureyri

Íbúð félagsins að Tjarnarlundi á Akureyri var að losna núna um næstu helgi þ.e. vikan  22. júní – 29. júní. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna 423-7725 […]
14/06/2018

Yfir 70% verðmunur á matvöru

Ný verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ sýnir að gríðarlegur verðmunur er á hinum ýmsu vörum í öllum vöruflokkum. Í 52 tilvikum af 100 var yfir 40% munur á […]
07/06/2018

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista

Íbúðir Bjargs íbúðarfélags eru fyrir fjölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum og sem hafa verið fullgildir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eða […]
07/05/2018
VSFS - Logo

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn þriðjudaginn 15. maí kl.18:00 í húsi félagsins að Miðnestorgi 3.  Fundarefni: Kosning fundarstjóra Skýrsla stjórnar Ársreikningar félagsins vegna 2017 […]