03/05/2018
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis vill minna launafólk á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót. Full uppbót árið 2018 er 48.000 kr. Þeir sem hafa verið í fullu […]
01/05/2018
Sendum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra, svo og öllu launafólki landsins baráttukveðjur á degi verkafólks 1. maí. Hittumst í kaffisamsæti í Vörðunni kl.15-17
27/04/2018
Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis upp á kaffi og meðlæti í miðrými Vörðunnar að Miðnestorgi 3 frá kl. 15 […]
25/04/2018
Við viljum hvetja félagsmenn okkar til að fylgjast vel með hvort fyrirhugaðar launahækkanir skili sér rétt og örugglega í launaumslagið það sem eftir lifir ársins 2018, […]
18/04/2018
Nýjir kauptaxtar SGS við SA fyrir almenna markaðinn sem taka gildi 1. maí 2018 eru komnir á heimasíðu félagsins. Sjá hér
28/03/2018
Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis hefur sent frá sér tillögu að lista samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin leggur fram tillögu að lista til stjórnar og nefnda VSFS. […]
26/03/2018
Mikill verðmunur var á páskaeggjum og páskamat þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í matvöruverslunum þann 20. mars síðastliðinn. Ódýrustu páskaeggin var langoftast að finna í Bónus […]
26/03/2018
Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis auglýsir eftir félagsmönnum sem hafa áhuga á að vera fulltrúar félagsins á ársfundi Festa lífeyrissjóðs sem haldinn verður 7. maí 2018. Vinsamlegast […]
14/03/2018
Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til 20. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á skrifstofu […]
15/02/2018
Dagana 12. og 13. febrúar stóð Starfsgreinasambandið fyrir fræðsludögum fyrir starfsfólk aðildarfélaga sambandsins, en þetta var í 5. sinn sem SGS stendur fyrir viðburði sem þessum. Að þessu […]