02/10/2017

Aðgerðaráætlun gegn einelti og kynbundnu ofbeldi

Starfsgreinasambandið hefur samþykkt áætlun gegn einelti og kynbundnu áreiti og tekur áætlunin til sambandsins sem vinnustaðar sem og félaglegra þátta. Samkvæmt áætluninni er öllum einstaklingum sem starfa hjá […]
24/07/2017
VSFS - Logo

Lokað vegna sumarleyfa

Lokað verður frá og með þriðjudeginum 25. júlí til 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Hægt verður að hafa samband við Erlu í síma 848-8812 ef eitthvað […]
06/07/2017

Fékkst þú launahækkun

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis vill takk undir með Starfsgreinasambandinu og minna launafólk á að ganga úr skugga um hvort kjarasamningsbundar launahækkanir hafi skilað sér, en þann […]
06/07/2017

Hækkun mótframlags atvinnurekenda í lífeyrissjóð

Hækkun mótframlags atvinnurekenda í lífeyrissjóð spurningar og svör Ýmsar spurningar hafa vaknað hjá launafólki og launagreiðendum vegna þeirra breytinga sem verða á mótframlagi atvinnurekenda frá og […]
04/07/2017

Laust í orlofshúsum

Það eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsum okkar: Akureyri: 07. júlí – 14. júlí – Leigð 21. júlí – 28. júlí – Leigð 28. júlí – 04. ágúst – Leigð Hraunborgir: […]
08/06/2017

VIÐ FLYTJUM Í NÝTT HÚSNÆÐI

Vegna flutninga á skrifstofu félagsins í nýtt húsnæði að Miðnestorgi 3 (Vörðunni) verður skert þjónusta næstu dagana. Hægt er að ná í okkur í síma, ef […]
01/06/2017

Formannafundur SGS ályktar um húsnæðismál

Svohljóðandi ályktun var samþykkt á formannafundi SGS sem nú stendur yfir á Hótel Laugarbakka í Miðfirði: Húsnæðisvandinn á Íslandi er alvarlegur og kemur verulega niður á […]
01/06/2017

Vel heppnaður ungliðafundur SGS

Starfgreinasamband Íslands stóð fyrir fundi fyrir ungt fólk. á Hótel Laugarbakka í Miðfirði dagana 29. og 30. maí. Alls mættu 18 ungliðar á aldrinum 18 til […]
29/05/2017
VSFS - Logo

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn fimmtudaginn 1. júní kl. 19:30 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8.  Fundarefni: Kosning fundarstjóra. Skýrsla stjórnar. Ársreikningar félagsins vegna […]
10/05/2017

Fræðsludagar á Hellu

Dagana 8. og 9. maí stóð Starfsgreinasambandið fyrir fræðsludögum fyrir starfsfólk aðildarfélaga sambandsins. Fólk kom saman á Hotel Stracta á Hellu og var mætingin með besta móti, en alls […]