24/11/2016

30. þing Sjómannasambands Íslands

30. þing Sjómannasambands Íslands er haldið dagana 24. og 25. nóvember 2016 á Grand Hóteli Reykjavík. Dagskrá þingsins má sjá hér.
23/11/2016

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning sjómanna

Kjarasamningur milli SSÍ og SFS var undirritaður þann 14. nóvember síðastliðinn og viðauki þann 18. nóvember þar sem 12. grein um veikinda- og slysarétt í skiptimannakerfi […]
02/11/2016

ASÍ krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka

Undanfarið ár hefur verið unnið að því að skapa sátt á vinnumarkaði og leggja þannig grunn að efnahagslegum og félagslegum stöðugleika. Flestir stjórnmálaleiðtogar á Alþingi Íslendinga […]
26/10/2016

Þriggja daga þing ASÍ hefst í dag

42. þing ASÍ verður sett á Hilton Nordica kl. 10 í dag 26. október. Á þinginu, sem mun standa í þrjá daga, verður málefnavinna unnin í […]
20/10/2016

Kvennafrí mánudaginn 24. október kl. 14:38

  Á mánudaginn 24. október eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu […]
19/10/2016

Sjómenn boða til verkfalls

Kosningu um ótímabundið verkfall hjá sjómönnum sem starfa á kjarasamningi milli SSÍ og SFS lauk kl. 12:00 á hádegi þann 17. október. 17 af 18 aðildarfélögum  […]
03/10/2016

Atkvæðagreiðsla um verkfall sjómanna.

Minnum sjómenn sem skráðir eru hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis á atkvæðagreiðsluna um verkfallsboðun.   Atkvæðaseðlar þurfa að hafa borist félaginu fyrir kl. 12.00 mánudaginn 17. […]
03/10/2016

FORMANNAFUNDUR SGS

Miðvikudaginn 28. september, hélt Starfsgreinasambandið formannafund og var hann að þessu sinni haldinn í höfuðstöðvum sambandsins í Reykjavík. Til fundarins voru boðaðir formenn allra aðildarfélaga sambandsins, […]
22/09/2016

Fjórða þing ASÍ-UNG

Fjórða þing ASÍ-UNG verður haldið föstudaginn 23. september næstkomandi í Rafiðnaðarskólanum, Stórhöfða 27.  Þingið sækja þeir sem eru 35 ára og yngri og eru í aðildarfélögum […]
18/08/2016

Afmælisboð ASÍ á Árbæjarsafni 28. ágúst 2016 kl. 13 -16 – frítt inn

Alþýðusamband Íslands fagnar 100 ára afmæli í ár og einn liður í að minnast þeirra tímamóta er afmælisboð ASÍ í Árbæjarsafni þann 28. ágúst nk. Alþýðusambandið […]