28/04/2016

ENDURMENNTUN ATVINNUBÍLSTJÓRA

Framvegis – miðstöð símenntunar er fyrsti viðurkenndi námskeiðshaldarinn sem hlýtur starfsleyfi frá Samgöngustofu vegna endurmenntunar atvinnubílstjóra en leyfið hlaust síðastliðinn miðvikudag. Í því felst að skipulag, […]
31/03/2016

SKORAÐ Á HEILBRIGÐISRÁÐHERRA

Tuttugu og tvö stéttarfélög um allt land á almenna markaðnum og hjá hinu opinbera hafa skorað á heilbrigðisráðherra að löggilda starfsheitið félagsliði. Félagsliðar hafa barist fyrir […]
17/03/2016

NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ LANDSSAMBAND SMÁBÁTAEIGENDA

Starfsgreinasambandið undirritaði í dag nýjan kjarasamning við Landssamband smábátaeigenda vegna starfsfólks sem vinnur við uppstokkun eða beitningu í landi annarra en þeirra sem eru hlutaráðnir. Samningurinn […]
16/03/2016

LAUST UM PÁSKA

Orlofshús okkar í Húsafelli losnaði um páskana frá 23. mars til 30. mars 2016. Fyrstur kemur fyrstur fær. Hafið sambandi við skrifstofu félagsins í síma: 423-7725
08/03/2016

Orlofshús sumarið 2016

Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til  30. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við […]
03/03/2016

NÝ OG BREYTT NÁMSSKRÁ FYRIR FISKVINNSLUFÓLK

Eftir langt og strangt vinnuferli staðfesti Menntamálastofnun nýverið nýja og breytta námsskrá vegna grunnnámskeiða fiskvinnslufólks, en námskráin var þróuð af Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Nýja námsskráin hefur í för […]
29/02/2016

Nýr kauptaxti SGS og SA

Nýr kauptaxti á almenna markaðinum skv. kjarasamningi SGS við SA sem gildir frá 1. janúar 2016. Sjá hér
25/02/2016

NÝR KJARASAMNINGUR AÐILDARSAMTAKA ASÍ SAMÞYKKTUR

Sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna aðildarsamtaka ASÍ um kjarasamning milli aðildarsamtaka ASÍ og SA frá 21. janúar 2016 lauk kl. 12 á hádegi í gær. Já sögðu 9.274 eða […]
25/02/2016

Stuðningsyfirlýsing

Stéttarfélögin í Suðurkjördæmi lýsa yfir fullum stuðningi við félaga okkar í Straumsvík og stéttarfélög þeirra í vinnudeilu við Samtök atvinnulífsins og Rio Tinto Alcan. Framganga hins […]
22/02/2016
Spánn Altomar III í Los Arenales

Laust á Spáni

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis ásamt þremur öðrum stéttarfélögum, hefur til umráða orlofsíbúð nr. 13 í Altomar III í Los Arenales á Spáni.  Vekjum athygli á því […]