15/02/2016

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning ASÍ við SA hefst á morgun þriðjudag (16. febrúar). kl. 8.00 og lýkur kl. 12.00 á hádegi þann 24. febrúar. Það […]
12/02/2016

VEL HEPPNAÐIR FRÆÐSLUDAGAR STARFSFÓLKS

Dagana 8. og 9. febrúar stóð Starfsgreinasambandið fyrir fræðsludögum fyrir starfsfólk aðildarfélaga sambandsins og voru þeir að þessu sinni haldnir á Lækjarbrekku í miðbæ Reykjavíkur. Þetta var í […]
10/02/2016

Erlent starfsfólk – Febrúar 2016

Næstu mánuði mun SGS leggja áherslu á að vekja athygli á ákveðnum málum í hverjum mánuði. Meðal málefna sem eru á dagskrá má nefna erlent starfsfólk, fyrstu […]
01/02/2016

Orlofshús um páska

Umsókn um vikuleigu í orlofshúsum félagsins um páskana er til mánudagsins 29. febrúar n.k. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt […]
29/01/2016

Skiptaverð hækkar vegna lækkunar á olíuverði.

Vegna lækkunar á heimsmarkaðverði á gasolíu hækkar skiptaverð þann 1. febrúar 2016 úr 70% í 72% af heildar aflaverðmæti þegar aflinn er seldur til vinnslu innanlands. […]
25/01/2016

NÝR SAMNINGUR UNDIRRITAÐUR

Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa undirritað nýjan samning sem felur í sér viðbætur við þær hækkanir sem samið var um á síðasta ári á hinum […]
11/01/2016

FORMANNAFUNDUR SGS

Föstudaginn 8. janúar, hélt Starfsgreinasambandið formannafund og var hann að þessu sinni haldinn í höfuðstöðvum sambandsins í Reykjavík. Til fundarins voru boðaðir formenn allra aðildarfélaga sambandsins, […]
07/01/2016

Náðu þér í KLUKK – tímaskráningarapp fyrir snjallsíma

Klukk er nýtt tímaskráningarapp fyrir Android/iOS sem hjálpar launafólki að halda utan um sínar vinnustundir. Þannig má á auðveldan hátt nálgast yfirlit yfir unna tíma í […]
07/01/2016

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna úrskurðar kjararáðs um hækkun launa dómara

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna úrskurðar kjararáðs um hækkun launa dómara Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega ákvörðun kjararáðs um laun dómara og krefst þess að stjórnvöld setji á […]
07/01/2016

Kennitöluflakk veldur miklu samfélagslegu tjóni

Kennitöluflakk veldur miklu samfélagslegu tjóni – Alþýðusamband ÍslandsFrétt – Alþýðusamband Íslands Alþýðusambandið fagnar þeirri umræðu sem skapast hefur í framhaldi af ábendingum ríkisskattstjóra í nýjasta tölublaði […]