06/01/2016
Samþykkt var hjá stjórn Sjómenntar að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr 60.000 í 70.000. Einnig samþykkt að hækka endurgreiðsluhlutfall tómstundastyrkja úr 50% af kostnaði í 75% af […]
23/12/2015
Starfsfólk Verkalýðs og Sjómannafélags Sandgerðis sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um gleðilega jólahátíð og gæfu á komandi ári. Með þakklæti fyrir gott samstarf á […]
09/12/2015
Félagsmenn í Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis sem starfa hjá Sandgerðisbæ hafa samþykkt kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem félagið á aðild að. Þáttaka í atkvæðagreiðslunni […]
03/12/2015
Veiðikortið 2016 er komið í sölu. Tilvalin jólagjöf fyrir veiðimanninn. Sama verð og í fyrra. Hafið samband við skrifstofu félagsins. Nánari upplýsingar Veiðikort_2016
26/11/2015
Félagsfundur verður haldinn með starfsfólki sem starfar hjá Sandgerðisbæ, og þeim sem taka mið af þeim kjarasamningi þriðjudaginn 1. desember n.k. kl. 20:30. Fundurinn er haldin í […]
24/11/2015
Nú í nóvember opnaði ný vefgátt – Áttin, sem greiðir leið fyrirtækja að umsóknum að starfsmenntasjóðum og fræðslustofnunum. Um er að ræða sameiginlegt verkefni atvinnurekenda og […]
20/11/2015
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) skrifaði undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga á áttunda tímanum í kvöld, föstudaginn 20. nóvember. SGS undirritaði kjarasamninginn í umboði eftirtalinna félaga: […]
12/11/2015
Samninganefnd Starfsgreinasambandsins sleit síðdegis í gær, 11. nóvember, viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning. Var deilunni jafnframt vísað til ríkissáttasemjara þar sem töluverður ágreiningur […]
12/11/2015
Félagsmenn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis eiga rétt á desemberuppbót samkvæmt kjarasamningum. Desemberuppbótin er með inniföldu orlofi og skal greiðast í einu lagi. Desemberuppbót á almenna vinnumarkaðnum. […]