11/11/2015

Spurt og svarað um SALEK samkomulagið

SALEK-samkomulagið sem undirritað var í lok október milli stórs hluta vinnumarkaðarins hefur verið töluvert til umfjöllunar síðustu daga. Á heimasíðu ASÍ kemur fram að nokkuð hefur […]
29/10/2015

ÁLYKTUN FORMANNAFUNDAR ASÍ UM KJARAMÁL

Á Formannafundi ASÍ sem haldinn var í gær var samþykkt eftirfarandi ályktun um kjaramál: Formannafundur ASÍ lýsir yfir áhyggjum af stöðu efnahags- og kjaramála. Skortur á […]
29/10/2015

SAMKOMULAG UM BREYTT VINNUBRÖGÐ VIÐ GERÐ KJARASAMNINGA Í HÖFN

Heildarsamtök launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum vinnumarkaði skrifuðu á þriðjudag 27. október undir samkomulag um breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Markmið samkomulagsins er að […]
19/10/2015
Hraunborgir

Laust næstu helgi í orlofshúsum

Það losnaði hjá okkur næstu helgi 23.okt.-25.okt. á Akureyri og í Hraunborgum.  Áhugasamir hafið samband við skrifstofuna í síma: 423-7725 eða netpóstur: [email protected]  Fyrstur kemur fyrstur […]
15/10/2015

FIMMTA ÞINGI SGS LOKIÐ

Fimmta þingi Starfsgreinasambands Íslands er nú lokið. Samþykktar voru þrjár ályktanir; um atvinnumál, húsnæðismál og kjaramál. Starfsáætlun SGS til næstu tveggja ára samþykkt sem og ársreikningar […]
15/10/2015

ÞING SGS LÝSIR YFIR STUÐNINGI VIÐ BARÁTTU STARFSFÓLKSINS Í RIO TINTO ÍSLANDI

Þing Starfsgreinasambands Íslands haldið á Hótel Natura dagana 14. og 15. október 2015 lýsir fullum stuðningi við aðgerðir starfsfólks RIO Tinto í Straumsvík. Barátta þeirra er […]
14/10/2015

5. ÞING SGS 14. og 15. október.

Í dag og á morgun, 14. og 15. október, fer fimmta þing Starfsgreinasambands Íslands fram á Hótel Natura í Reykjavík, en yfirskrift þingsins að þessu sinni […]
12/10/2015

SGS FAGNAR 15 ÁRA AFMÆLI

Þann 13. október fagnar Starfsgreinasamband Íslands fimmtán ára afmæli sínu. Blásið verður til málþings á Hotel Natura klukkan eitt á afmælisdaginn, þar verður litið yfir farinn […]
08/10/2015

70% verðmunur í Reykjanesbæ

Á síðu Neytendavaktarinnar Skuldlaus.is var eftirfarandi verðkönnun birt sem gerð var í verslunum í Reykjanesbæ. Það er því dagljóst að við getum haft áhrif á fjármálin […]
17/09/2015

VERULEGT TEKJUTAP LANDVERKAFÓLKS VEGNA INNFLUTNINGSBANNS

Skýrsla Byggðastofnunar um Byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa var birt í dag, 16. September. Í henni koma fram gríðarleg áhrif á tekjur landverkafólks og hugsanlega tekjuskerðingu fólks […]