12/10/2015
Þann 13. október fagnar Starfsgreinasamband Íslands fimmtán ára afmæli sínu. Blásið verður til málþings á Hotel Natura klukkan eitt á afmælisdaginn, þar verður litið yfir farinn […]
08/10/2015
Á síðu Neytendavaktarinnar Skuldlaus.is var eftirfarandi verðkönnun birt sem gerð var í verslunum í Reykjanesbæ. Það er því dagljóst að við getum haft áhrif á fjármálin […]
17/09/2015
Skýrsla Byggðastofnunar um Byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa var birt í dag, 16. September. Í henni koma fram gríðarleg áhrif á tekjur landverkafólks og hugsanlega tekjuskerðingu fólks […]
11/09/2015
Svohljóðandi ályktun var samþykkt á formannafundi SGS á Egilsstöðum föstudaginn 11. september 2015. Formannafundur SGS haldinn á Egilsstöðum 11. september 2015 telur brýnt að endurmeta forsendur […]
10/09/2015
Félagið hefur selt orlofshús sitt að Kiðárbotnum 62 í Húsafelli. Í gær var undirritaður kaupsamningur við Guðrúnu Maronsdóttur . Meðfylgjandi mynd er tekin við undirritun kaupsamningsins. […]
03/09/2015
Starfsgreinasamband Íslands og Landssamband smábátaeigenda hafa undirritað nýjan kjarasamning vegna starfsmanna sem vinna við uppstokkun eða beitningu í landi. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa […]
17/08/2015
Fulltrúar Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Landssambands smábátaeigenda (LS) hittust á föstudaginn síðasta til að ræða nýjan kjarasamning milli aðila. Fundurinn var haldinn í höfuðstöðvum SGS, Guðrúnartúni 1. Eftir […]
11/08/2015
Íbúðin er laus næstu viku frá og með föstudeginum 14. ágúst. Sjá nánar hér: Áhugasamir hafið samband á skrifstofu félagsins í síma: 423-7725 eða sendið okkur póst […]
30/07/2015
Skrifstofa félagsins verður lokuð 4. ágúst – 6. ágúst. vegna sumarleyfa. Vinsamlegast hafið samband við Magnús í síma: 898-7759 ef þið þurfið á að halda.
30/07/2015
Það er mikill munur á því að vera launamaður eða verktaki og mikilvægt að fólk átti sig á í hverju munurinn felst. Sem launamaður ertu með […]
















